Evrópusambandiđ fordćmir ummćli harđstjóra

Mahmoud Ahmadinejad er afleitur ţjóđarleiđtogi. Undir hans stjórn sćta Íranskir borgarar harđrćđi og kúgun. Stjórnarhćttir í Íran eru slíkir ađ lýđrćđislegar kosningar geta ekki međ eđlilegu móti fariđ fram. Tjáningarfrelsi í Íran er ţví lítiđ sem ekkert.

Íransforseti tilheyrir fámennum hópi manna sem telur ađ helför gyđinga sé uppspuni. Hann hefur sagt ađ eyđa beri Ísrael međ kjarnorku. Gyđingar og ađrir minnihlutahópar eru ofsóttir í ríki Ahmadinejad.

Evrópusambandiđ, sem er leiđindi í baráttunni fyrir mannréttindum fólks, hefur nú enn og aftur fordćmt helfarar afneitun Ahmadinejads í yfirlýsingu sinni. Mikilvćgt er ađ slík ummćli séu fordćmd enda eru ummćlin ósannindi og hatur af verstu tegund.

Bandaríkin hafa, ásamt Evrópusambandinu, veriđ dugleg viđ ađ berjast gegn stjórnrćđinu í Íran. Fyrirlitning Ahmadinejad á Bandaríkjunum er öllum kunnug en einnig er hann harđur andstćđingur ESB.

Helfarar afneitun er mjög ţekkt fyrirbćri á međal andstćđinga ESB. Ahmadinejad á ţađ einnig sameiginlegt, međ öđrum andstćđingum ESB, ađ gefa ekki mikiđ fyrir mannréttindi. Ţegar á hann hallar ţá beitir hann kúgun gegn pólitískum andstćđingum sínum og neitar ađ starfa samkvćmt mannréttindasáttmála Sameinuđu Ţjóđanna.

Evrópusambandiđ hefur komiđ í veg fyrir ađ hatri Ahmadinejads sé dreift á Evrópskri grund m.a. međ ţví ađ neita ađ veita honum friđhelgi diplómata í heimsóknum sínum til landa sambandsins.

Ţađ er erfitt fyrir ESB ađ skipta sér međ beinum hćtti af stjórnarháttum í Íran. Tillögur hafa ţó veriđ lagđar fram af Evrópuţingi um hvernig koma skuli harđstjórn Ahmadinejad frá völdum og hef ég fulla trú á ađ ţađ takist á nćstu árum.


mbl.is Evrópusambandiđ fordćmir ummćli Ahmadinejads
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband